Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
skjalavörslu- og skjalastjórnarkerfi
ENSKA
document and records management system
Svið
menntun og menning
Dæmi
[is] Í þeim tilgangi að setja upp nútímalegt og skilvirkt skjalavörslu- og skjalastjórnarkerfi skal verkefni yfirmanns skjalavörslu vera:
að tilgreina gerðir skjala og mála sem heyra sérstaklega undir starfsemi stjórnarsviðs eða sambærilegrar deildar, ...

[en] For the purpose of setting up a modern and efficient document and records management system, the task of the document management officer shall be to:
identify the types of document and file specific to the fields of activity of the Directorate-General or equivalent department, ...

Rit
[is] Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar frá 23. janúar 2002 um breytingu á starfsreglum hennar

[en] Commission Decision of 23 January 2002 amending its Rules of Procedure

Skjal nr.
32002D0047
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira